Einn vinsælasti maskarinn frá Lancome í yfir 16 ár. Fíngerður maskari sem lengir augnhárin og aðskilur þau á fullkominn hátt. Umlykur hvert eitt og einasta augnhár frá rót að enda. Léttur á augnhárunum, gefur náttúrulegt útlit og hentar vel þeim sem nota linsur.
Borin á með fingrum eða farðabursta. Auðvelt að byggja áferðina upp, notið gjarnan farðagrunn undir.