Hydra Zen Gel Cream er létt gelkrem sem gefur húðinni mikinn raka, mýkt og fallega áferð. Formúlan inniheldur glýserín, rosa centifolia blómavatn og squalane sem gefa kreminu róandi eiginlega og draga úr roða húðar ásamt því að veita henni ljóma.
Virkur lífstíll og dagleg áreiti gefa valdið streitu í húð, aukið þurrk, óþægindi og dregið úr ljóma. Þetta róandi gelkrem er þróað til að draga úr steitueinkennum og styrkja varnarkerfi húðar sem dregur úr rakatapi húðar.
Létt gelformúla sem er auðveld í notkun og gerir húðina hvorki klístrandi né glansandi.
Eftir fyrstu notkun: Húðin verður mýkri, sléttari og ljómafyllt. Varnarkerfi húðar styrkist og hjálpar húðinni að viðhalda raka.
Við notkun: Húðin verður endurnærð og streitumerki minnka.
Hentar öllum húðtýpum, jafnvel viðkvæmri. Formúlan er sérstaklega hönnuð til að vinna á þurr, ójafnri húð sem vantar ljóma.