Hydra Zen Anti-Stress Glow Liquid Moisturizer 50 ml er rakagefandi og róandi krem sem gefur húðinni raka samstundis og í allt að 24 klukkustundir, auk þess sem að kremið verndar húðina gegn mengandi ögnum í andrúmsloftinu. Dagkrem sem dekrar við öll skilningarvit með dásamlegri léttri áferð og aðlaðandi ilm.