Hypnôse Volume-à-Porter gefur fallega lengd og þykkingu og gúmmíburstinn greiðir vel úr frá augnhárarót að augnháraenda. Stuttu hárin á burstanum ná vel í augnhárarótina og lengri hárin bera maskarakremið alveg út í enda augnhársins. Notið sikk sakk hreyfingu til að auka þykkingu og aðskilja augnhárin vel. Kemur í svörtu. Upplagt að nota Cils Booster maskaragrunn undir til að fá auka þykkingu og lengingu.