Til að veita raka:
Berðu Idôle Body Up Cream á húðina strax eftir bað eða sturtu til að auka raka húðarinnar.
Til að auka ilminn:
Idôle Body Up Cream má einnig nota með Idôle ilmvatninu þínu. Berðu kremið ríkulega á háls og úlnliði og úðaðu síðan Idôle Eau de Parfum yfir. Með því að sameina ilmvatnið þitt við Idôle Body Up Cream færðu endingarbetri og dýpri ilm , og best af öllu, þú notar minna af ilmvatninu þínu.