Priming Serum

Rakagefandi og mýkjandi farðagrunnur í föstu formi. Hentar vel til að ýta undir heilbrigt útlit litarhaftsins. Húðin er fersk, með jafna áferð, slétt og fallegri en nokkru sinni fyrr.

8.599 kr
6.599 kr

Stærð Starter Pack
Setja í körfu Komið í körfu

Farðagrunnurinn undirbýr húðina og gefur henni fágaðra og jafnara útlit. Farðinn endist lengur. Inniheldur Níasínamíð og 1% hýalúrónsýru.

Settu fyllinguna í primer umbúðirnar. Skref1: Taktu lítið magn af vörunni. 2: Hitaðu það á milli fingranna. 3: Berðu það á hreina húðina frá miðju andlits og út til hliðana.

2011052 - INGREDIENTS: DIMETHICONE • AQUA / WATER / EAU • SYNTHETIC WAX • SILICA • GLYCERIN • BARIUM SULFATE • BUTYLENE GLYCOL • LAURYL PEG-10 TRIS(TRIMETHYLSILOXY)SILYLETHYL DIMETHICONE • PENTYLENE GLYCOL • PEG/PPG-18/18 DIMETHICONE • DIMETHICONE CROSSPOLYMER • HYALURONIC ACID • POLYSILICONE-11 • PHENOXYETHANOL • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • TROMETHAMINE • ALLANTOIN • NIACINAMIDE • ETHYLHEXYLGLYCERIN • PARFUM / FRAGRANCE • MAGNESIUM MYRISTATE • PROPYLENE GLYCOL • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • SODIUM ACETYLATED HYALURONATE • BORON NITRIDE • CI 77491 / IRON OXIDES • ALUMINUM HYDROXIDE • TRIETHOXYCAPRYLYLSILANE • HEXYL CINNAMAL • CI 77492 / IRON OXIDES • LINALOOL • ACTINIDIA CHINENSIS FRUIT EXTRACT / KIWI FRUIT EXTRACT • MORINGA OLEIFERA SEED EXTRACT • ROSA CENTIFOLIA EXTRACT / ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT • LIMONENE • DISODIUM PHOSPHATE • CITRIC ACID • TOCOPHEROL (F.I.L. C276698/1).

Hægt að sækja í verslun á Brúarstræti 4

Usually ready in 1 hour