Uppgötvaðu nýtt stig af áhrifum húðumhirðu frá Lancôme með Rénergie C.R.x.Triple serum retinol. Rénergie gerir hið ómögulega mögulegt á ný með okkar einstöku og nýlegu vöru. Í þremur aðskildum hólfum sameinast endurnýjunarafl retinóls við kraft C-vítamíns ásamt róandi X-peptíði og keramíðum. Þrjú öflug serum sameinuð í einum nærandi þreföldum skammti fyrir sýnilega bætt húðgæði strax frá fyrstu nóttu.
C-VÍTAMÍN: Hreint C-vítamín í gel-serumi. Þekkt fyrir að gefa húðinni ljóma.
RETINOL: Hrein retínólformúla. Þekkt fyrir að minnka sýnileg öldrunareinkenni.
X-PEPTÍÐ: Kremkennt serum með X-peptíði. Klínískt sannað að slétta húðina.