Okkar ástkæra Rénergie H.C.F þrískipta serum er innblásturinn að nýja Rénergie H.C.F þrískipta serumin sem er sérstaklega hannað fyrir augnsvæðið.
Einstaklega áhrifaríkt augnserum sem inniheldur hýalúrónsýru, SNK peptíð, C-vítamín, níasínamíð og F-vítamín. Ekki er hægt að sameina þessi innihaldsefni í eina formúlu og viðhalda vikrni. Þess vegna eru innihaldsefnin gyemd í þremur aðskildum hylkjum og blandast saman við notkun.
Innihladsefni:
Hýalúronsýra + SKN peptíð: Rakagefandi og vinna gegn öldrunar einkennum.
C-Vítamín: Gefur húð ljóma.
Níasínamíð: Stuðlar að jafnari húðlit og vinnur gegn litablettum.
F-Vítamín: Sléttandi og mýkjandi áhrif.
8 af hverjum 10 konum eru ánægðar með árangur eftir 4 vikna notkun.
Fyrir hvern:
Hentar þeim sem eru að leita að raka og sjáanlegum árangri í augnsvæði.
Árangur:
- Gefur augnsvæði raka
- Dregur úr fínum línum og hrukkujm á augnsvæði.
- Þéttir húð á augnsvæði.
- Minnar sýnileika poka á augnsvæði.