Vatnsheldur augnblýantur með kremaðri áferð sem er bæði létt að tóna út og helst vel á. Fullkomin til að gera "smokey" augnförðun sem krefst djúpra lita.
Þessi fjölhæfi augnblýantur rennur léttilega meðfram augnlínunni svo að þú færð akkúrat þann árangur og lit sem að þú sækist eftir, og þar verður hann án þess að kornast eða dofna.
Hann er vatnsheldur og vatnsfráhrindandi og helst á allan daginn. Auðveldur að vinna með og tóna út, hentar bæði fyrir dag- og kvöldförðun og er einn af þeim bestu fyrir "smokey" förðun eða til að gera skarpa augnliner línu sem þarf að byggja upp. Le Stylo-augnlinerinn kemur í litsterkum litum sem koma í möttum og metal áferðum og eru með svamp á öðrum endanum, hinn endinn er með skrúfblýant.