Einstakur hyljari sem virkar fyrir allar húðgerðir, þar með talið þurra, feita eða viðkæma húð. Fjölhæfur hyljari sem hægt er að nota til þess að hylja og fela lýti, gefa ljóma og nota til þess að móta Hyljarinn er auðgaður með húðbætandi innihaldsefnum eins og rakagefandi hýalúrónsýru, keramíð, peptíð og yuzy þykkni sem gefa 24 klst rakagjöf og ljóma.
Demants bursti. Notaðu stæðsta hluta burstans til þess að hylja dökk svæði, lýti og gefa ljóma á stærri svæði. Notaðu endan á burstanum til þess að gefa nákvæma ásetningu. Notaðu hliðina á burstanum til þess að gefa nákvæma línu.