Dúmpaðu burstanum í púðurvöruna þína og dreifðu á þau svæði andlits, háls eða bringu sem þú vilt.
Við mælum með:
1. Berðu Advance Généfique með hreyfingum upp á við til þess að fá raka í húðina.
2. Notaðu Teint Idole Ultra Wear farðann sem gefur lýtilausa áferð og þekju.
3. Notaðu hyljara eftir þörfum til að gefa bjartara útilit.
4. Notaðu stóran bursta og berðu sólarpúðrið á með hringlaga hreyfingum (t.d. kinnar, nef, gagnauga, kjálkalínu og háls).
5. Berðu highlighter á hæðstu punkta andlits (t.d milli augabrúna, nefbein, við varaboga og á höku).