Xmas25 Hypnose Drama 01 Black

6.199 kr

Setja í körfu Komið í körfu

Hátíðar gjafasett frá Lancôme sem inniheldur Hypnôse Drama maskara í fullri stærð, 30 ml Bi-Facil augnfarðahreinsi og svartan Khol augnblýant í minni stærð. Hypnôse Drama maskarinn gefur augnhárunum dramatískt útlit og sveigju fyrir fallega aðskilin augnhár. Khol augnblýanturinn bætir við dýpt og skilgreiningu í augnförðunina, og Bi-Facil fjarlægir farða auðveldlega án þess að erta húðina. Fullkomin hátíðar gjafaaskja fyrir augu.

571440 1 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • CYCLOPENTASILOXANE • ISOHEXADECANE • CI 61565 / GREEN 6 • DECYL GLUCOSIDE • SODIUM CHLORIDE • POLYAMINOPROPYL BIGUANIDE • DIPOTASSIUM PHOSPHATE • COPPER SULFATE • GERANIOL • DISODIUM EDTA • POTASSIUM PHOSPHATE • CITRONELLOL • HEXYLENE GLYCOL • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. B4701/2).

Ekki er hægt að sækja í augnablikinu í verslun á Brúarstræti 4