Gelkenndur primer sem mattar áferð húðarinnar. Primerinn jafnar áferð húðarinnar og minnkar sýnileika svitaholna, óhreininda og dregur úr glansi íallt að 24 klst. Inniheldur 1% af LHA og Salicylic sýru sem dregur úr olíumyndun.
Berðu primerinn á hreina, þurra húð áður en þú setur farðann yfir.