Notið hyljarann til að fela bauga, lýsa upp ákveðin svæði andlitsins eða jafnvel til að móta andlitið þá með dekkri og ljósari lit saman. Berið hyljarann í kringum augnsvæðið, á það sem þið vijið fela og notið jafnvel tvo liti, ljósan og dökkan til að móta andlitið.