Neutrogena kremin með norska fánanum eru með formúlum sérstaklega þróaðar fyrir loftslag Skandinavíu. Þau gefa djúpan raka og létta á þeim óþægindum sem fylgja þurri húð.
Intense Repair varasalvinn er fyrir mjög þurrar varir, og hjálpar til við að létta samstundis á miklum þurrk og sprungum. Formúlan nærir og verndar varirnar, en er einnig einstaklega létt og bráðnar inn í húðina á nokkrum sekúndum. Skilur ekki eftir sig klístraða áferð.