Léttur hreinsir sem hentar vel fyrir viðkvæma húð.
Án ilmefna og má nota í kringum augun til að hreinsa farða.
Hýalúronsýra vinnur bæði á yfirborðsþurrk og fínum línum
Berið á þurra húð í hringlaga hreifingum til að hreinsa óhreinindi.
Skolið af með volgu vatni og klút. Getur verið notað kvölds og morgna