EUK 134™ 0.1% er serum í olíuformi sem hannað er til að styðja við húðina með andoxunarefnum og lýsa húðina. Serumið ver húðina sérstaklega fyrir umhverfisáhrifum. Serumið hefur mikla virkni og er klárlega eitt sterkasta andoxunarefni sem völ er á vegna magns og mikils styrks EUK-134™ (0,1%). Talið er að engin önnur vari noti svo mikinn styrk af efninu. Við mælum með að nota ekki þessa vöru með Ethylated Vitamin C (LAA/ELAA), hreinum sýrum, Marine Hyaluronics og "Buffet" + Copper Peptides 1%."
Hentar: Öllum húðgerðum