Granactive Retinoid 5% in Squalane er létt, olíu-líkt serum sem ræðst á fyrstu einkenni öldrunar með retinóíðum. Retinóíðar minnka ásýnd fínna lína sem myndast vegna taps á kollageni og elastíni ásamt því að bæta áferð húðarinnar og jafna litatón hennar. Minni líkur eru á að retínóðar valdi óþægindum í húð en retinol. Ráðlagt er að nota sólarvörn samhliða retinóíðum. Við mælum með að nota ekki vöruna með öðrum retínóðum eða vörunum Ethylated Vitamin C (LAA/ELAA) og "Buffet" + Copper Peptides 1%. Retínóðar gera húðina viðkvæmari gegn sólargeislum svo gott er að nota sólarvörn með. Best er að geyma vöruna í kæli eftir opnun.
Hentar: Þurri húð.