Niacinamide 10% + Zinc 1% er serum sem eykur ljóma og sléttir húðina. Formúlan vinnur á bólum og minnkar húðholur með tímanum vegna hás styrks af niacinamide (vitamin B3) og zinc PCA.
Athugið að varan er ekki meðferð við bólum.
Hentar: Öllum húðgerðum
Berið á andlit, kvölds og morgna áður en krem er borið á.