Vitamin C Suspension 23% + HA Spheres 2% notar beint C vítamín og Hyaluronic Acid til að hjálpa við að draga úr öldrunareinkennum húðarinnar með því að lýsa upp og koma jafnvægi á húðlit. Þessi formúla gefur 23% hreina L-Ascorbic Acid sem helst stöðug vegna þess að formúlan inniheldur ekki vatn. Það sem meira er að þessi vatnslausa formúla er styrkt með Hyluronic Acid fyrir meiri raka.
Kornótt áferð þessara vöru er vegna þess að C-vítamín duftið er óstöðugt í vatni. Ascorbyl Glucoside er vantsleysanleg afleiða C-vítamíns. Það er mun stöðugra í vatni en er hins vegar minna öflugt en bein L-Ascorbic Acid.