Vitamin C Suspension 30% in Silicone er krem sem notar hreint C-vítamín til að draga úr öldrunareinkennum, lýsa og koma jafnvægi á húðlit. Formúlan inniheldur ekkert vatn en inniheldur 30% L-Ascorbic sýru og sérstaklega létt silikcone sem dregur úr náladofa sem getur komið með C-vítamín meðferðum.
Við mælum með að nota ekki Niacinamide 10% + Zinc 1%, 100% Niacinamide Powder, EUK 134™ 0.1%, sýrur eða retinól með þessari vöru.
Hentar: Öllum húðgerðum