

242 Brightening Concealer Brush
Fyrir hyljara, ljómakrem og augnkrem
Mjúkur bursti með sveigjanlegum hárum sem hentar frábærlega til að nota í förðunarvörur eða kremvörur undir augun. Sérstaklega mótaður til að passa vel í kringum augnsvæðið, og er nógu mjúkur til að toga ekki í húðina. Gefur miðlungs þekju og blandar vörum fullkomlega og gefur ljómandi áferð.
Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.
Hægt að sækja í verslun á Brúarstræti 4
Usually ready in 1 hour
242 Brightening Concealer Brush
-
Brúarstræti 4
Hægt að sækja, usually ready in 1 hour
Brúarstræti 4
Við Brúarstræti - hurðin er hægra megin
800 Selfoss
Iceland