Burstinn er með minna haldfangi og er því tilvalinn í veskið eða á ferðina til að laga förðunina yfir daginn.
Burstinn er með minna haldfangi og er því tilvalinn í veskið eða á ferðina til að laga förðunina yfir daginn. Mesti seldi bursti Real Techniques. Þéttur bursti sem gefur miðlungs til fulla þekju, hentar einstaklega vel fyrir krem- og fljótandi förðunarvörur.
Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.