Miracle Blend+Cleanse Set

1.890 kr

Setja í körfu Komið í körfu

Það er kominn tími til að byrja að hugsa um tólin þín á sama hátt og þú hugsar um húðina þína. Þetta 3ja stykkja sett hentar öllum. Hannað til að láta svampana þína endast lengur og halda þeim við.

Miracle complexion svamp: blöndunarsvampur fyrir farða, sem er frábær með fljótandi farða. Gefur ljómandi áferð og létta til miðlungs þekju.

Ferðahylki utan um svampinn: loftræst hylki sem geymir svampinn þinn og hreinsiefni auðveldlega til að halda honum hreinum í ferðalögum. 1 oz solid svamphreinsiefni: hreinsaðu svampinn þinn vikulega með því að nudda sápunni varlega inn í svampinn.

Hægt að sækja í verslun á Brúarstræti 4

Usually ready in 1 hour