Sólarvörn sem hefur fallega, mjúka og létta áferð. Sólarvörnin inniheldur Centella aciatica sem róar erta húð og vinnur gegn öldrun hennar. Skin Relief vörnin er áhrifarík gegn bólum og kemur í veg fyrir að svitaholur stíflist. Hún er laus við öll eiturefni sem hafa skaðleg áhrif á kóralrifin.
PA++++ ( Veitir Góða vernd gegn UVA Geislum) og inniheldur efnafræðileg innihaldsefni. (chemical ingredients)
Cruelty Free
Virkni:
Verndar húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar.
Fyrirbyggir ótímabæra öldrun og mislitun húðar.
Vinnur gegn bólumyndun í húð.