Beautyblender Denim er mest selda förðunartól í heiminum.
Beautyblender Denim er háskerpu förðunarsvampur og fyrsti
sporöskulegi svampurinn sem var hannaður í heiminum.
Hann hefur sérhannaða lögun og er úr einsöku efni sem
tryggir óaðfinnanlega áferð og lámarks sóun á förðunarvörum.
Beautyblender Denim er sérstaklega góður í farðavörur,