Blue Therapy Revitalize Day er styrkjandi og endurlífgandi dagkrem fyrir andlit, háls og bringu sem hentar konunni sem vill markvissa andlitsmeðferð sem dregur sýnilega úr öldrunarmerkjum og gefur ljóma. Dagkremið inniheldur einstaka þörunga Amber Algae auk blöndu af styrkjandi efnum á borð við endurnýjandi lykilinnihaldsefni , Life Plankton™ probiotic af nátturulegum uppruna. Sýnileg merki öldrunar minnka og húðin styrkist, öðlast meiri raka, verður sléttari og mýkri. Að auki er Blue Therapy Revitalize Day auðgað með gylltum örperlum sem gefa húðinni samstundis geislandi ljóma. Dag frá degi verður húðin bjartari og ferskari. Blue Therapy Revitalize kemur einnig sem tonic og nærandi næturkrem. Hentar fyrir viðkæma húð.