Ferskt og rakagefandi líkamskrem. Hentar öllum húðgerðum og inniheldur lykilinnihaldsefni Biotherm, þörunginn Life Plankton sem þekktur er fyrir róandi og endurnýjandi eiginleika ásamt E-vítamíni. Rakafyllir húðina, styrkir varnir hennar og mýkir svo um munar. Mjólkurhvít áferðin smýgur fljótt niður í húðina svo auðvelt er að komast í fötin og ilmurinn gefur ferska tilfinningu um hreinleika og vellíðan.