Kremskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og má nota daglega fyrir venjulega og feita húð. Fjarlægir dauðar húðfrumur og umframfitu og lágmarkar stíflur í svitaholunum. Gerir húðina slétta og mjúka og tilbúna fyrir raksturinn.
Gott er að skrúbba húðina 2x - 3x í viku efir þörfum.
Nuddaðu með mjúkum og hringlaga hreyfingum á húðina og skola vel af. Setja góðan raka eftirá.