Bi-Facill Clean & Care augnfarðahreinsirinn inniheldur 95% náttúruleg innihaldsefni. Hreinsirinn fjarlægir varlega og áreynslulaust allar gerðir augnfarða ásamt því að næra og róa viðkvæmt augnsvæðið. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri húð og viðkvæmu augnsvæði.
Hristið glasið varlega og setjið í bómull, strjúkið yfir augnlok og augnhár og fjarlægið þannig augnskugga og maskara.